Orient Bambino v2 (Sjálfvinda) 40.5mm - TAC00009W0

kr56,900

Á lagerÁ lagerUppselt
Vsk. Innifalinn. Sendingargjald reiknast við greiðslu
Orient Bambino eru klassísk og stílhrein úr með sjálfvinduúrverki. Góð gæði á góðu verði. Bambino úrin eru einstaklega elegant og tilvalin úr við jakkafötin eða sem hversdags úr.
  • Efni kassa: Stál
  • Armband: Leður
  • Stærð úrkassa:  40,5mm
  • Þykkt úrkassa: 12mm
  • Gler: Mineral
  • Vatnsvörn: 3 ATM
  • Gangverk: Sjálfvinda, þarfnast ekki rafhlöðu (automatic)
  • Ábyrgð: 2 ár
  • Askja: Kemur í öskju merktri Orient
Uppselt

Varan er í verslun:

Gullbúðin

Framleiðandi: ORIENTSKU: TAC00009W0Ekki valið