Fallegt nútímalegt úr frá danska úramerkinu Bering með perluskífu. Bering framleiða vönduð og falleg úr með rispufríu safírgleri. Þetta úr tekur sig gífurlega vel út á hendi.
- Efni: Stál, rósagyllt pvd, svart pvd, perlumóðir
- Stærð úrkassa: 29mm
- Þykkt úrkassa: 5mm
- Rispufrítt Safír gler
- Vatnsvarið 3ATM
- Quartz
- 3 ára ábyrgð frá framleiðanda
- Úrið kemur í Bering gjafaöskju