Flott leður herra armband þar sem dökkbrúnum og ljósari brúnum er fléttað saman. Lásinn hefur verið uppfærður og er því ekki eins og á myndinni, en þó í sama lit.
Efni: Stál (316L), leður brúnleitt
Lengd: 21,5cm
Breidd: 5,5mm
Askja: Kemur í bláum eða gráum tauvasa merktum Fred Bennett